top of page

Basic 0-50 fm


11.980 íslenskar krónur

Hvað gerum við?

Gólf eru ryksuguð og skúruð. Þurrkað af aðgengilegum yfirborðsflötum. Ruslatunnur tæmdar. Í eldhúsi þrífum við borðplötuna og vaskinn, skrúbbum helluborðið og pússum blöndunartæki. Á baðherbergi þrífum við klósettið og vaskinn, pússum blöndunartæki og hreinsum spegil. Í svefnherbergjum búum við um rúm. ATHUGIÐ!!! Ekki er þrifið utan af skápahurðum eða stályfirborðum (utan á ísskápi eða eldavél), örbygljuofninn er ekki þrifinn, hvorki baðkarið né sturta er þrifin í Basic þrifum.


Afbókun

Athugið að ef þú þarft að afbóka eða breyta tímanum, þarf að gera það með 12 klst. fyrirvara, að öðrum kosti áskilur PN þrif sér rétt til að innheimta 5.000 krónur fyrir tapaðan tíma. Einnig ef starfsmaður mætir en er ekki hleypt inn á umsömdum tíma. Með því að panta þjónustu, samþykkiru þessa skilmála.


bottom of page