top of page

Þjónustan
Hægt er að sjá öll verð undir "pantaðu þjónustu".

Image by everdrop GmbH

Basic þrif

Gólf eru ryksuguð og skúruð.

Þurrkað af aðgengilegum yfirborðsflötum.

Ruslatunnur tæmdar.

 

Í eldhúsi þrífum við borðplötuna og vaskinn, skrúbbum helluborðið og pússum blöndunartæki.

Á baðherbergi þrífum við klósettið og vaskinn, pússum blöndunartæki og hreinsum spegil.

Í svefnherbergjum búum við um rúm.

ATHUGIÐ!!!

Ekki er þrifið utan af skápahurðum eða stályfirborðum (utan á ísskápi eða eldavél), örbygljuofninn er ekki þrifinn, hvorki baðkarið né sturta er þrifin í Basic þrifum.

Image by Element5 Digital

Standard þrif

Gólf eru ryksuguð og skúruð.

Þurrkað af aðgengilegum yfirborðsflötum.

Ruslatunnur tæmdar.

 

Í eldhúsi þrífum við borðplötuna, utan á skápahurðum, örbylgjuofninn, eldhúsborðið og vaskinn, skrúbbum helluborðið og pússum blöndunartæki, einnig stályfirborð (utan á ísskápi og eldavél)

Á baðherbergi þrífum við klósettið, vaskinn, baðkarið og sturtu, pússum blöndunartæki, hreinsum spegil og þrífum utan á skápahurðum.

Í svefnherbergjum skiptum við um rúmföt ef ný rúmföt liggja á rúminu, annars er búið um.

Moving Boxes

Flutningsþrif

Gólf eru ryksuguð og skúruð, öll möguleg rými og aðgengilegir yfirborðsfletir þrifnir;

- eldhús

- baðherbergi

- svefnherbergi

- hurðir

- gólf

- gluggar að innanverðu

- skápar/skúffur að innan

- ísskápur

- bakarofn

Image by Mitzie Organics

Umhverfisvæn þrif

Ef umhverfisvernd skiptir þig máli skaltu velja umhverfisvæn þrif, við bjóðum uppá Basic og Standard þrifþjónustu með miklu úrvali af náttúrulegum efnum.

Aukaþjónusta

  • Þrif á gluggum að innanverðu

  • Þrif á bakarofni

  • Þrif á ísskáp

  • Sótthreinsun

bottom of page