Standard þrif 200-249 fm
Standard þrif 200-249 fm
Hvað gerum við?
Við ryksugum og skúrum gólf. Þurrkum af aðgengilegum yfirborðsflötum. Tæmum ruslatunnur. Í eldhúsi þrífum við borðplötuna, utan á skápahurðum, örbylgjuofninn, eldhúsborðið og vaskinn, skrúbbum helluborðið og pússum blöndunartæki, einnig stályfirborð (utan á ísskápi og eldavél) Á baðherbergi þrífum við klósettið, vaskinn, baðkarið og sturtu, pússum blöndunartæki, þrífum spegil og utan á skápahurðum. Í svefnherbergjum skiptum við um rúmföt ef búið er að taka til ný rúmföt, annars er búið um.
Afbókun
Athugið að ef þú þarft að afbóka eða breyta tímanum, þarf að gera það með 12 klst. fyrirvara, að öðrum kosti áskilur PN þrif sér rétt til að innheimta 5.000 krónur fyrir tapaðan tíma. Einnig ef starfsmaður mætir en er ekki hleypt inn á umsömdum tíma. Með því að panta þjónustu, samþykkiru þessa skilmála.
770-8859
PN þrif ©2022